top of page
JÁ OG..

Lífið er spuni – Það er ekkert handrit!

DÓRA
JÓHANNSDÓTTIR
stofnandi Improv Ísland og Improv Skólans
fjallar um hugmyndafræði spunans
og kynnir verkfæri sem
nýtast hverjum sem er
í lífi og starfi

Erindi og vinnustofur
hjá yfir 100 fyrirtækjum og stofnunum:
hlustun – opið hugarfar – samskipti – meðvitund – samvinna – lausnamiðuð og skapandi hugsun – sveigjanleiki – hugrekki – samkennd –tilfinningagreind – samvinna – aðlögunarhæfni – sjálfsmeðvitund – núvitund – tengslamyndun – leiðtogahæfni –