top of page

JÁ OG.. 

VINNUSTOFUR
ERINDI
7d3193df-8144-485d-829a-f933b25d153e.jpg

Lífið er spuni – Það er ekkert handrit!

250601-dora-jo-6389_edited.jpg

DÓRA

JÓHANNSDÓTTIR​​

stofnandi Improv Ísland og Improv Skólans

 fjallar um hugmyndafræði spunans

og kynnir verkfæri sem 

nýtast hverjum sem er

í lífi og starfi

 


 

f49d8c71-08fc-47b8-9826-0ea17777708b.png

Erindi og vinnustofur

hjá yfir 100 fyrirtækjum og stofnunum:

hlustun – opið hugarfar – samskipti – meðvitund – samvinna – lausnamiðuð og skapandi hugsun – sveigjanleiki – hugrekki – samkennd –tilfinningagreind – samvinna – aðlögunarhæfni – sjálfsmeðvitund – núvitund – tengslamyndun – leiðtogahæfni –

 Í spuna
finnast verðmæt tól

sem allir geta nýtt sér

til að auka hlustun,
jákvæð samskipti,

sköpunarkraft
og samvinnu

í lífi og starfi.​

  •  Fyrir allar stærðir hópa   
     (5-1500 manns)

  • Á íslensku eða ensku
     

  • ​Á netinu eða á staðnum

Erindi: Frá 10-120 mínútum
(60 mínútur vinsælast)

Vinnustofur: 1-3 klukkutímar
1-8 skipti 
(eftir samkomulagi)

Fyrir bókanir og fyrirspurnir djok@djok.is

UMSAGNIR

Dóra hélt improv vinnustofu fyrir Kerecis teymið þegar við vorum enn á sprotastigi. Sprotafyrirtæki þurfa að takast á við áskoranir sem virðast ómögulegar i upphafi og var þvi hjálplegt að læra um “Já og..” til þess að taka nýjum hugmyndum og áskorunum með opnum örmum i stað þess að sjá bara vandamál.

Guðmundur Fertram

stofnandi Kerecis

Screenshot 2025-07-18 at 21.55.37.png

Opnaði fyrir okkur nýjar og skemmtilegar leiðir til að byggja samstarf á hugmyndaauðgi og trausti. Það var ekki bara þrælskemmtilegt heldur fengum við haldbær verkfæri í vinnudaginn.

Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF

Screenshot 2025-07-18 at 22.59.58.png

Bráðskemmtileg fróðleikskorn og myndbönd um það hvernig spunafræðin nýtast í gjöfult samstarf á milli ólíkra hópa fólks sem er ekki endilega vant að starfa saman.

Hlátur, gleði og sköpunarkraftur einkenndi innleggið.

Hrund Gunnsteinsdóttir
Framkvæmdastjóri Festu

Screenshot 2025-07-18 at 22.49.55.png

Vinnustofan fór langt fram úr væntingum. Dóra kom efninu frá sér á líflegan og skemmtilegan hátt. Æfingarnar voru frábærar, þær fengu teymið til að hugsa öðruvísi og höfðu jákvæð og uppbyggjandi áhrif á samskipti innan teymisins – við höfum oft notað “já og” í okkar samtölum eftir vinnustofuna.

Anna Regína Björnsdóttir

forstjóri Coca Cola Europacific Partners

Screenshot 2025-07-18 at 23.00.59.png
bottom of page