top of page
Sketsa-skrif námskeið
Dóra Jóhannsdóttir lærði sketsa-skrif í UCB NY og hjá The Second City Chicago. Á námskeiðinu kynnir hún mismunandi gerðir af sketsum og satíru-skrifum og kynnir aðferðir til að fá hugmyndir og þróa þær áfram með hóp í borðvinnu. Nemendur skrifa skets heima fyrir hvern tíma.
Miðvikudagar kl 18-21 í Hafnarhaus, Tryggvagötu 17.
19.apríl - 24.maí
6 skipti
Verð: 49.900
Ath. mörg stéttarfélög niðurgreiða námskeiðsgjöldin.
Umsækjendur eru beðnir um að senda stuttan skets með skráningarumsókn ásamt nafni og kennitölu. Sketsinn sem fylgir umsókninni þarf ekki að vera fullunninn né fyndinn.
Umsóknir sendist á djok@djok.is fyrir 1.apríl.
bottom of page